52. fundur
efnahags- og viðskiptanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 24. febrúar 2014 kl. 09:30


Mættir:

Frosti Sigurjónsson (FSigurj) formaður, kl. 09:30
Pétur H. Blöndal (PHB) 1. varaformaður, kl. 09:30
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 09:50
Guðmundur Steingrímsson (GStein), kl. 09:55
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 10:20
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:37
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:30
Vilhjálmur Bjarnason (VilB), kl. 09:30

Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Nefndin samþykkti fundargerð 51. fundar.

2) 18. mál - aðskilnaður viðskiptabanka og fjárfestingarbanka Kl. 09:35
Á fund nefndarinnar kom Jón Sigurðsson fyrrverandi seðlabankastjóri. Jón ræddi sýn sína á málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 236. mál - sala fasteigna og skipa Kl. 09:55
Á fund nefndarinnar komu þau Alma Jónsdóttir og Valdimar Gunnar Hjartarson frá Fjármálaeftirlitinu, Hildigunnur Hafsteinsdóttir frá Neytendasamtökunum og Grétar Jónasson og Ingibjörg Þórðardóttir frá félagi fasteingasala. Gestirnir kynntu nefndinni afstöðu til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 220. mál - opinber innkaup Kl. 11:00
Umfjöllun um málið var frestað til næsta fundar.

5) Önnur mál Kl. 11:20
Fleira var ekki gert á fundi nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 11:00